Jól í skókassa

Nú fer hver að verða síðastur að útbúa kassa fyrir Jól í skókassa. Síðasti skiladagurinn hjá okkur í Selfosskirkju er fimmtudagurinn 2. nóvember, milli 13:00 og 16:00.

Þau sem það kjósa geta keypt tilbúinn pappakassa sem þarf ekki að pakka inn. Gengið er frá kaupunum á https://klik.is og kassinn sóttur til okkar í Selfosskirkju.

Frekari upplýsingar um verkefnið er að finna inni á heimasíðunni kfum.is/skokassar

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *