Messuhald á nýju ári

Sunnudaginn 7. janúar verður Sunnudagaskóli kl 11, með Sjöfn og leiðogunum.

Einnig verður messa kl 11. Kirkjukórinn leiðir sönginn við undirleik Elísu Elíasdóttur. Séra Ása Björk þjónar fyrir altari og prédikar. Eftir messuna verður boðið upp á dýrindis súpu og brauð í safnaðarheimilinu á 1500 krónur (reiðufé). Öll eru innilega velkomin!

  Almennt safnaðarstarf hefst 9. janúar; morgunbænir, kóra- og barnastarf.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *