Krílasálmar verða haldnir í kirkjunni í samfloti við foreldramorgna. Krílasálmarnir hefjast kl. 10:30 á miðvikudögum á baðstofuloftinu og þegar þeim líkur taka foreldramorgnarnir við kl. 11:00.
Öll velkomin og þátttaka er ókeypis.
Skráning er í hvern tíma fyrir sig og fer fram hér.
Hlökkum til að sjá ykkur!
