Aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar

Aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar 2024 fyrir starfsárið 2023 
Haldinn í safnaðarheimili Selfosskirkju fimmtudaginn   21.mars  kl. 17.00  

  1.   Fundur settur af formanni. 
  1.   Starfsmenn fundarins skipaðir. 
  1.   Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sl. ár. 

    Formaður, prestar, æskulýðsfulltrúi, kórstjórar. 

  1.   Endurskoðaðir reikningar sóknar og kirkjugarðs. 

    Gjaldkeri gerir grein fyrir reikningum. 

  1.   Starfsemi héraðsnefndar og héraðsfunda. 
  1.   Ákvörðun um framtíðarskuldbindingar og  fjárhagsáætlun fyrir árið 2024. 
  1.   Kosning tveggja skoðunarmanna og tveggja til vara. 
  1.   Kosning í aðrar nefndir og ráð. 

10.  Önnur mál.      

11.  Fundi slitið. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *