Sumarmessa í Eyrarbakkakirkju Birt þann 21/06/2024 af Guðbjörg Arnardóttir Sunnudaginn 23. júní kl. 14:00 verður messa prestakallsins í Eyrarbakkakirkju.Kammerkór Eyrarbakkakirkju syngur, organisti Pétur Nói Stefánsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir.