Sumarmessa

Í sumar höfum við verið að flakka á milli kirknanna okkar í Árborgarprestakalli og nú er komið að sumarmessu í Villingaholtskirkju sem verður sunnudaginn 7. júlí kl. 14:00. Það er fallegt að taka rúnt um sveitina og koma við í messu. Það verður almennur safnaðarsöngur, Guðmundur Eiríksson leikur undir og prestur verður Guðbjörg Arnardóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *