Sunnudagur 18. ágúst kl 11:00 Birt þann 14/08/2024 af Ása Björk Ólafsdóttir Næstkomandi sunnudag þann 18. júlí verður messa í Selfosskirkju kl. 11. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Selfosskirkju leiðir safnaðarsönginn undir stjórn Edit Molnár organista. Verið öll hjartanlega velkomin.