Hrekkajavakan í Selfosskirkju Birt þann 24/10/2024 af Guðbjörg Arnardóttir Í Selfosskirkju setjum við okkur í hrekkjavökugír, gerum eitthvað spennandi og skemmtilegt en fræðumst líka um það hvað þessi hrekkjavaka þýðir. Hér eru viðburðir í kirkunni sem framundan eru: