Hátíð kóranna í Selfosskirkju Birt þann 19/03/2025 af Guðbjörg Arnardóttir Sunnudaginn 23. mars verður hátíð kóranna í kirkjunni okkar. Stjörnukór syngur í óhefðbundnum sunnudagaskóla í kirkjunni kl. 11:00. Kl. 17:00 verða tónleikar með kórum Selfosskirkju og einsöngvari verður Kristjana Stefánsdóttir.