Hátíð kóranna í Selfosskirkju

Sunnudaginn 23. mars verður hátíð kóranna í kirkjunni okkar.

Stjörnukór syngur í óhefðbundnum sunnudagaskóla í kirkjunni kl. 11:00.   

Kl. 17:00 verða tónleikar með kórum Selfosskirkju og einsöngvari verður Kristjana Stefánsdóttir.  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *