Messa sunnudaginn 10.apríl kl. 11

góði hirðirinn

Nk. sunnudag 10.apríl verður að vanda messa og sunnudagaskóli kl. 11.  Guðspjall sunnudagsins er úr Jóh. 10 þar sem Jesús segir: “Ég er góði hirðirinn”.  Prestur er sr. Ninna Sif Svavarsdóttir, organisti Edit Molnár og kór kirkjunnar syngur.  Sunnudagaskólanum stýrir Jóhanna Ýr af sinni alkunnu snilld.  Að messu lokinni reiðir kvenfélag kirkjunnar fram súpu í safnaðarheimilinu gegn vægu gjaldi.  Sjáumst í kirkjunni!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *