Batamessa í Selfosskirkju

kertaljós

Nk. sunnudag 10.apríl kl. 17 bjóða Vinir í bata til batamessu.  Þorvaldur Halldórsson sér um tónlistina.  Batamessa eru ólík hefðbundinni  sunnudagsmessu að mörgu leyti en.   Hún er sniðin að þeim sem farið hafa í gegnum 12 sporin en allir eru hjartanlega velkomnir.  Mikill fjöldi hefur farið í gegnum sporin 12 hér í Selfosskirkju og væri gaman að sjá einhverja þeirra við messuna.    Kaffi og veitingar í safnaðarheimilinu að messu lokinni.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *