Aðventukvöld í Selfosskirkju

Sunnudagskvöldið 1.desember, fyrsta sunnudag í aðventu, verður aðventukvöld í Selfosskirkju.

Ræðumaður kvöldsins er Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur.  Allir kórar kirkjunnar koma fram undir stjórn Edit Molnár.  Gísli Stefansson syngur einsöng og Sellóhópur TÁ leikur.  Prestur er sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *