Endurmenntun leiðtoga

Æskulýðsfulltrúi og leiðtogar úr barna og unglingastarfi Selfosskirkju sóttu á dögunum eflandi námskeið á vegum ÆSKÞ. Það er gríðarlega mikilvægt að starfsfólk kirkjunnar sæki námskeið sem þessi til að efla sig í starfi.

Frétt um námskeiðið má sjá hér á heimasíðu Æskulýðssambands Þjóðkirkjunnar

http://www.aeskth.is/

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *