TTT Kvöldvaka

Föstudagskvöldið 19. mars verður TTT kvöldvaka í safnaðarheimilinu frá 18:00-22:00.
Farið verður í skemmtilega leiki, spurningakeppni, varúlf, feluleik og margt fleira.
Þátttökugjald eru litlar 500 kr og eru allir krakkar á aldrinum tíu til tólf ára velkomnir.

Skráning hér

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *