Í þetta skiptið fáum við Helgu Vollertsen, sérfræðing frá Þjóðmynjasafni Íslands í heimsókn. Hún ætlar að segja okkur hvernig skreytingarnar í kirkjunni sögðu sögur, næstum eins og teiknimyndir, af því að það kunnu svo fáir að lesa.
Krakkar á öllum aldri eru velkomnir.
Hlökkum til að sjá ykkur!