Safnaðarstarf fellur niður til 15. apríl.

Því miður þá fellur allt safnarstarf í Selfosskirkju fellur niður til 15. apríl. Þar með talið eru allar kóræfingar hjá kórum kirkjunnar. Sömuleiðis allt barna- og unglingastarf kirkjunnar. Ekki verða opnar morgunbænir. Við vonum sannarlega að staðan muni batna og létt verði á takmörkunum eftir þennan tíma svo við náum að hittast aftur áður en vetrarstarfinu lýkur. Við látum vita um leið og við getum gert einhverjar breytingar. Fram að því reynum við að njóta komandi daga og biðjum Guð að geyma okkur öll.
Kær kveðja starfsfólk Selfosskirkju

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *