Helgihald og safnaðarstarf í Selfosskirkju

Samkvæmt reglugerð sóttvarnaryfirvaldi sem tók gildi í dag 16. apríl eru enn sömu takmarkanir varðandi helgihald og voru.  Í ljósi þess verður ekkert helgihald í Selfosskirkju fram til 7. maí en verður það endurskoðað ef reglugerðin breytist.  Þetta þýðir að ekki verður hefðbundið helgihald á sunnudegi, ekki verður sunnudagaskóli og ekki morgunbænastundir.

Hægt verður að vera með barna- og unglingastarf og hefst það því að nýju þriðjudaginn 20. apríl.  Verður í starfinu farið í einu og öllu eftir þeim fyrirmælum sem í gildi eru um sóttvarnir.  Við minnum á að alltaf er hægt að panta viðtalstíma hjá okkur prestunum.

Megum við öll finna styrk og gleði störfum okkur verkum hver sem þau og megi Guð gefa okkur þolinmæði og kjark til að mæta áfram þeim aðstæðum og áksorunum sem þessir tímar kalla á.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *