Vegna samkomutakmarkana

Fyrirhugað var að hafa helgistund í Selfosskirkju nk. sunnudag þann 16. janúar. Hins vegar hafa takmarkanir verið framlengdar og sömuleiðis borist tilmæli frá Biskupi Íslands að kalla fólk ekki til helgihalds. Við munum virða það og því verður ekki helgihald í kirkjunni eins og búið var að auglýsa og gera ráð fyrir.

Sömuleiðis verður ekki heldur sunnudagaskóli eins og búið var að gera ráð fyrir.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *