Helgihald í september Birt þann 07/09/2022 af Guðbjörg Arnardóttir Hér má sjá yfirlit yfir helgihald í prestakallinu okkar í september. Messa verður í Selfosskirkju sunnudaginn 11. septmber kl. 20:00 en sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00.