Samverustund í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna

Samverustund verður í Selfosskirkju í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna miðvikudaginn 14. september kl. 20:00.

Fulltrúi Pieta samtakanna flytur ávarp.

Kveikt á kertum í minningu látinna ástvina.

Hugljúf tónlist.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *