Samverustund í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna Birt þann 12/09/2022 af Guðbjörg Arnardóttir Samverustund verður í Selfosskirkju í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna miðvikudaginn 14. september kl. 20:00. Fulltrúi Pieta samtakanna flytur ávarp. Kveikt á kertum í minningu látinna ástvina. Hugljúf tónlist.