Guðsþjónustur í Árborgarprestakalli 23. október


Guðsþjónusta verður í Eyrabakkakirkju kl. 11.

Arnaldur Bárðarson þjónar fyrir altari. Organisti er Guðmundur Sigurðsson

Guðsþjónusta verður í Selfosskirkju sunnudagskvöldið 16. október kl. 20.

Arnaldur Bárðarson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Selfoss syngur undir stjórn Edit Molnár.

Einnig munu Eyjólfur Eyjólfsson tenórsöngvari og Luke Starkey lútuleikari flytja lútusöngva eða enska gullaldarsöngva í messunni.

Allir eru hjartanlega velkomnir.