Erindi um sorg og sorgarviðbrögð í Hveragerðiskirkju Birt þann 01/11/2022 af Gunnar Jóhannesson Við vekjum athygli á erindi um sorg og sorgarviðbrögð í Hveragerðiskirkju 3. nóvember kl. 20 og sorgarsamtölum í kjölfarið á miðvikudögum. Verið velkomin.