Söngur og gleði í Selfosskirkju Birt þann 29/11/2022 af Sjöfn Þórarinsdóttir Örnámskeið í söng og tónlist fyrir börn fædd 2017.Námskeiðið er aðeins þrjú skipti og er börnunum að kostnaðarlausu. Þið getið skráð börnin eða fengið frekari upplýsingar hjá Edit organistanum okkar, í gegnum netfangið edit@simnet.is