Morgunbænir Birt þann 04/09/2023 af Guðbjörg Arnardóttir Morgunbænir eru í Selfosskirkju alla þriðju-, miðviku- og fimmtudaga kl. 9:15.Bænastundin fer fram í kirkjunni og eftir stundina er boðið upp á kaffi og notalegt spjall í safnaðarheimilinu.