Á morgun fimmtudag kl. 20:00 er annar kynningarfundur á 12 spora starfinu sem boðið verður upp á í Selfosskirkju í vetur. Fundurinn er á safnaðarloftinu þar sem safnaðarheimilið er upptekið vegna kóræfingar.Endilega kynnið ykkur gefandi og nærandi starf 12 sporanna.
