verður í guðsþjónustunni, sunnudaginn 11. ágúst klukkan 14:00!
Öll eru velkomin að koma með gæludýrin sín eða mynd af þeim
Við verðum úti ef veður leyfir. Endilega látið þetta fréttast, því það verður örugglega mjög gaman og spurning hvort prestur kemst nokkuð að fyrir gleði dýranna og eigenda þeirra
Prestur verður Ása Björk og tónlistina leiða Ester organisti og kirkjukórinn okkar
Í tilefni Gleðidaga eru kirkjugestir hvattir til að mæta í litríkum fötum <3
