Vegna jólaljósa í kirkjugarðinum

Laugardaginn 30.nóvember og sunnudaginn 1.desember næstkomandi verður kveikt á jólaljósunum í Selfosskirkjugarði.
Að því gefnu langar okkur að minna á að rafmagnskrossar í Selfosskirkjugarði og svo flestum öðrum görðum eru að keyra á 32v rafmagni. Það þýðir að það má ALLS EKKI setja krossa í samband heima við þar sem þeir geta skemmst við það. Hægt er að koma með krossa til okkar í prófun að kostnaðarlausu.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *