Kórnámskeið á aðventu Birt þann 26/11/2024 af Sjöfn Þórarinsdóttir Frábærar fréttir! Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að bjóða líka börnum í 1. bekk að koma á kórnámskeiðið okkar.