Konudags- og Biblíudagsmessa

Sunnudaginn 23. febrúar klukkan 11:00 erum við með Konudags- og Biblíudagsmessu, sem einnig ber uppá sunnudag Hinsegindaga í Árborg. Úr þessu þrennu vonumst við til að gera örlítið hinsegin guðsþjónustu með nýja messuforminu. Prestur er Ása Björk, organisti er Ester Ólafsdóttir og sönginn leiðir kirkjukórinn okkar.

Sunnudagaskóli einnig klukkan 11:00, í safnaðarheimilinu. Sjöfn æskulýðsfulltrúi leiðir stundina með hjálp leiðtoganna.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *