
Þetta er frábært tækifæri fyrir yngstu söngvarana til að kynnast kórstarfi kirkjunnar.
Á þessu námskeiði er grunnurinn að framtíðar kórstarfi lagður í bland við leiki og skemmtun af ýmsu tagi. Krakkarnir fá líka tækifæri til að kynnast kirkjunni okkar á skemmtilegan máta.
Þátttaka er ókeypis og skráning fer fram hjá Edit organista kirkjunnar, edit@simnet.is.