Messa, kökubasar og sunnudagaskóli!

Sunnudagurinn 16. mars er annar sunnudagur í föstu. Þá verður Messa klukkan 11:00. Unglingakórinn syngur okkur inn, Edit leikur á orgelið og kirkjukórinn leiðir sönginn. Séra Ása Björk þjónar.

Kökubasar Unglingakórsins verður eftir messuna.

Sunnudagaskólinn verður klukkan 11:00 í umsjá Sjafnar og leiðtoganna.

Öll eru innilega velkomin!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *