Yfirlit eftir helgi

Það var nóg að gera um helgina í safnaðarstarfi Selfosskirkju.  Kirkjukór Selfosskirkju tók þátt í samsöngsverkefni kirkjukóra í Skálholti á laugardagkvöld.  Á sunnudaginn var líf og fjör í Selfosskirkju þegar Hafdís og Klemmi komu í heimsókn í sunnudagaskólann.  Þá var guðsþjónusta í Hraungerðiskirkju og skírn í Villingaholtskirkju.

Á Facebook síðu Selfosskirkju má sjá stutt myndband frá helginni.

h+kkirkjkór 2kirkjukórinn