Messa og sunnudagaskóli 15.nóvember

Nk. sunnudag 15.nóvember verður messa kl. 11.  Barn borið til skírnar.  Prestur er sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.  Kirkjukórinn syngur undir stjórn Edit Molnár.  Á sama tíma er sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu í umsjón æskulýðsleiðtoga.  Og á eftir er súpa og kaffisopi í safnaðarheimilinu sem kvenfélag kirkjunnar reiðir fram.  Það er gott að koma til kirkju, heyra gott orð, syngja fallega sálma og eiga gott samfélag.  Sjáumst í kirkjunni!