Sunnudagaskólinn er hafinn á nýjan leik

Loksins loksins er sunnudagaskólinn farinn af stað aftur eftir langt hlé!

Við hlökkum mikið til að sjá ykkur á sunnudaginn kemur kl. 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Binni mætir með gítarinn og Sjöfn og Katrín halda uppi stuðinu. Það verður sko sungið og sprellað en umfram allt þá verður gaman!
Sjáumst!

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *