Loksins loksins er sunnudagaskólinn farinn af stað aftur eftir langt hlé!
Við hlökkum mikið til að sjá ykkur á sunnudaginn kemur kl. 11 í safnaðarheimili kirkjunnar. Binni mætir með gítarinn og Sjöfn og Katrín halda uppi stuðinu. Það verður sko sungið og sprellað en umfram allt þá verður gaman!
Sjáumst!
