Fjölskyldumessa sunnudaginn 7. mars kl. 11:00

Á æskulýðsdegi Þjóðkirkjunnar verður fjölskyldumessa í Selfosskirkju kl. 11:00.
Barnkórinn okkar leikur stórt hlutverk í messunni og syngur.
Við heyrum líka Biblíusögu, syngjum sjálf og biðjum saman

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *