Velkomin í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta

Verið velkomin í Selfosskirkju á sumardaginn fyrsta og takið þátt í skemmtilegum ratleik fyrir alla fjölskylduna.

Hægt er að koma á milli kl. 11 og 13 og fara í ratleik og þau sem taka þátt fá smá verðlaun að lokum.

Vegabréfsstimipill fyrir þau sem eru að safna stimplum í Vor í Árborg leiknum

Umsjón hafa Sjöfn, Gunnar og Guðbjörg

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *