Kvöldmessa í Selfosskirkju sunnudaginn 1. maí kl. 20:00

Kirkjukórinn syngur ljúf og falleg sumarlög og sálma, einsöng syngur Halldór Unnar Ómarsson, Edit A. Molnár stjórnar og spilar undir, prestur Guðbjörg Arnardóttir.
Velkomin !

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11:00, umsjón Sjöf Þórarinsdóttir ásamt leiðtogum.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *