Útvarpsmessa frá Selfosskirkju sunnudaginn 19. júní

Frá og með sunnudegi 19. júní verða útvarpsmessur á Rás 1 frá söfnuðum í Suðurprófastsdæmi.

Alls verður útvarpað 8 messum og fóru upptökur fram í Skálholtskirkju, helgina 16.-17. apríl sl. Prestar, organistar, kirkjukórar, meðhjálparar og safnaðarfólk kom víða að; allt frá Skálholtsprestakalli til Hafnar í Hornafirði.

Hringt var til tíða fjórum sinnum á dag þá helgi í Skálholtskirkju og að lokinni messu bauð Héraðssjóður Suðurprófastdæmis þátttakendum upp á hressingu í Skálholtsskóla.

Verkefnisstjóri var Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri kirkjutónlistar (söngmálastjóri) og upptökumaður var Einar Sigurðsson hjá RÚV.

Fyrsta messan sem útvarpað verður er frá Selfossprestakalli næstkomandi sunnudag, 19. júní, kl. 11.00.  Prestur er séra Guðbjörg Arnardóttir og organsti og kórstjóri Edit Molnár. Kirkjukór og Unglingakór Selfosskirkju syngja.

14. ágúst verður aftur Selfossprestakall með útvarpsmessu og þá með Kór Villingaholts- og Hraungerðiskirkju, organsti: Ingi Heiðmar Jónsson

13405184_10153707023213494_1434456234_o

Margrét Arnardóttir forseti kirkjuþings unga fólksins

Kirkjuþing unga fólksins kom saman á Biskupsstofu laugardaginn 30. apríl sl.  Forseti þess var kjörin Margrét Arnardóttir æskulýðsleiðtogi úr Selfosskirkju sem sat þingið fyrir Suðurprófastdæmi.  Jafnframt var Margrét valin til að vera áheyrnarfulltrúi  á kirkjuþing sem fram fer og mun hún því sitja kirkjuþing 2016.  Selfosssöfnuður má vera ánægður og stoltur yfir því að eiga svona frambærilegan leiðtoga sem kjörinn er til forystu í æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar!  Á meðfylgjandi myndum má sjá annars vegar hópinn sem sat kirkjuþing unga fólksins og hins vegar mynd af Margréti að störfum á þinginu.

13405184_10153707023213494_1434456234_o27274293562_e4a338b967_o

IMG_2959

Messa í Selfosskirkju sunnudaginn 12. júní kl. 11:00

Messa í Selfosskirkju sunnudaginn 12. júní kl. 11:00.

Vígslubiskup og prófastur vísitera Selfossprestakall og taka þátt í messunni.  Organisti Glúmur Gylfason.

Súpa og brauð í safnaðarheimilinu að lokinni messu.  IMG_2959

gæludýr

Gæludýrablessun og útiguðsþjónusta 5.júní

gæludýr

 

Sunnudaginn 5.júní kl.11 verður útiguðsþjónustua við Selfosskirkju.  Þar verður boðið upp á gæludýrablessun.  Gæludýrin eru vinir okkar og hluti af fjölskyldum okkar og eiga sannarlega skilið að fá blessun líkt og mannfólkið.  Kirkjukórinn syngur létta og sumarlega sálma undir stjórn Edit Molnár.  Að messu lokinni ber kvenfélag kirkjunnar að vanda fram súpu í safnaðarheimilinu og málleysingjarnir fá eitthvað að bíta líka.  Sjáumst í kirkjunni!

sumarmessa 29.5.2016

Sumarmessa í Selfosskirkju sunnudaginn 29. maí kl. 11:00

sumarmessa 29.5.2016

Skalholt

Kórar Selfosskirkju syngja við útvarpsmessu.

Skalholt

 

Þann 16. apríl síðastliðinn, sungu unglingakór og kirkjukór Selfosskirkju við upptöku á útvarpsmessu í Skálholti.  Sóknarprestur Selfosskirkju Sr. Guðbjörg Arnardóttir pretikaði. Messunni verður útvarpað á rás eitt á kvennréttindadaginn 19. júní.  Meðfylgjandi mynd var tekin af þessu tilefni.

 

Messa á þrenningarhátíð 22.maí

Sunnudaginn 22. maí er messa í Selfosskirkju kl. 11.  Sr. Ninna Sif þjónar, Edit Molnár spilar á orgelið og kirkjukórinn syngur.  Súpa og brauð í safnaðarheimilinu að messu lokinni.  Gott samfélag, söngur, Guðs orð og gleðiboðskapur beint í æð – sjáumst í kirkjunni!

Sumarnámskeið TTT  (10 til 12 ára)

Sumarnámskeið TTT 14. – 16. júní

Sumarnámskeið TTT  (10 til 12 ára)

Messa á hvítasunnudag

Í Selfosskirkju verður að vanda messa kl. 11 á hvítasunnudag, 15.maí.  Prestur sr. Ninna Sif Svavarsdóttir.  Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Edit Molnár organista.  Létt máltíð í safnaðarheimilinu að messu lokinni í umsjón kvenfélags kirkjunnar.  Allir velkomnir – sjáumst í kirkjunni!

Fermingarmessur 7. og 8. maí

Fermingarmessur verða í Selfosskirkju um helgina.  Presar Ninna Sif Svavarsdóttir og Guðbjörg Arnardóttir.  Organisti Edit A. Molnár, Kirkjukórinn syngur, einnig raddir úr Unglingakórnum.

Fermd verða:

7. maí kl. 11:00

Eydís Erna Guðmundsdóttir, Erlurima 6, 800 Selfoss

Eydís Lilja Guðlaugsdóttir, Folaldahólum 15, 800 Selfoss

Gunnar Gauti Valgeirsson, Nauthólum 26, 800 Selfoss

Helena Ágústsdóttir, Miðengi 22, 800 Selfoss

Katrín Ósk Kristjánsdóttir, Tunguvegi 3, 800 Selfoss

Lilja Sól Vigfúsdóttir, Grafhólum 1, 800 Selfoss

Lovísa Þórey Björgvinsdóttir, Lyngheiði 17, 800 Selfoss

Matthildur Vigfúsdóttir, Hjarðarholti 5, 800 Selfoss

Máni Sverrisson, Birkigrund 25, 800 Selfoss

Pétur Sigurdór Pálsson, Fossvegi 8, 800 Selfoss

Sara Lind A van Kasteren, Birkigrund 26, 800 Selfoss

Teitur Jóhannsson, Grænuvöllum 5, 800 Selfo

8. maí kl. 11:00 

Anna Margrét Guðmundsdóttir, Þrastarima 25, 800 Selfoss

Ágústa Sigurðardóttir, Úthaga 9, 800 Selfoss

Ásdís Bára Steinarsdóttir, Birkigrund 12, 800 Selfoss

Bjarki Birgisson, Sílatjörn 11, 800 Selfoss

Daníel Sindri Sverrisson, Grashaga 1a, 800 Selfoss

Eydís Birta Smáradóttir, Móhellu 16, 800 Selfoss

Hákon Birkir Grétarsson, Birkigrund 9, 800 Selfoss

Ingibjörg Gísladóttir, Hellubakka 10, 800 Selfoss

Íris Ragnarsdóttir, Stekkholti 9

Katrín Ásta Arnarsdóttir, Lækjartúni, 816 Ölfus

Sigrún Stefánsdóttir, Laufhaga 17, 800 Selfoss

Tryggvi Sigurberg Traustason, Kálfhólum 1, 800 Selfoss

Unnur María Ingvarsdóttir, Ástúni, 801 Selfoss

Þorsteinn Már Guðmundsson