ORGELKRAKKAHÁTÍÐ

sunnudaginn 2. október

DAGSKRÁ
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.

Guðný Einarsdóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organistar heimsækja okkur og spila fræg orgelverk og Eurovisionslagara. Barnakór Selfosskirkju syngur og hver veit nema það verði fleiri óvæntir gestir?

Kl. 12:30 og 13:30: Orgelkrakkavinnusmiðja í safnaðarheimili.
Í orgelkrakkavinnusmiðju setja börn saman lítið pípuorgel frá grunni og leika á það í lok stundar.

Skráning fer fram með tölvupósti á orgelkrakkar@gmail.com

Nánari upplýsingar á facebook.com/orgelkrakkar