Aðalsafnaðarfundur Selfosssóknar 2016
Aðalsafnðarfundur Selfosssóknar verður haldinn í safnaðarheimili Selfosskirkju sunnudaginn 6. mars kl. 12:30
Dagskrá aðalsafnaðarfundar
Málefni sóknarinnar verða þar rædd, starfsskil og reikningsskil sóknarnefndar sem og verkefni og starf næsta starfsárs.
Dagskrá fundarins er með þessum hætti
1. Gerð grein fyrir starfsemi og rekstri sóknarinnar á liðnu starfsári.
2. Afgreiðsla reikninga sóknar og kirkjugarðs fyrir sl. ár, ásamt fjárhagsáætlun næsta árs.
3. Greint frá starfsemi héraðsnefndar og héraðsfundi.
4. Ákvörðun um meiriháttar framkvæmdir og framtíðarskuldbindingar
5. Kosning sóknarnefndarmanna og jafnmargra varamanna til 4ra ára.
6. Kosning tveggja skoðunarmanna og enduskoðanda sóknar og kirkjugarðs og varamanna þeirra til árs í senn.
7. Önnur mál.
Starfsreglur um sóknarnefndar má finna á slóðinni:
http://kirkjuthing.is/log-og-reglur/starfsreglur/starfsreglur-um-soknarnefndir-nr-11112011/