Messað verður í Selfosskirkju sunnudaginn 27. júní kl. 11. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari og prédikar. Ester Ólafsdóttir leikur á orgelið og kirkjukór Selfosskirkju syngur. Verið öll hjartanlega velkomin til góðrar stundar.

Messað verður í Selfosskirkju sunnudaginn 27. júní kl. 11. Sr. Gunnar Jóhannesson þjónar fyrir altari og prédikar. Ester Ólafsdóttir leikur á orgelið og kirkjukór Selfosskirkju syngur. Verið öll hjartanlega velkomin til góðrar stundar.
Helgihald sunnudagsins 20. júní verður í Hellinum í Hellisskógi kl. 20:00. Kirkjukórinn syngur, stjórnandi með þeim verður Magnea Gunnarsdóttir, félagar úr Tónlistarskóla Árnesinga spila á blásturshljóðfæri. Prestur Guðbjörg Arnardóttir. Þetta verður falleg guðsþjónusta úti í náttúrunni. Gott væri ef þau sem treysta sér til komi gangandi eða hjólandi, þar sem bílastæðapláss er ekki mikið við Hellinn.
Guðsþjónusta verður í Selfosskirkju sunnudaginn 13. júní kl. 11:00.
Kirkjukórinn leiðir okkur í söng og organisti er Ester Ólafsdóttir, prestur Guðbjörg Arnardóttir. Velkomin til stundarinnar!
Á sjómannadegi verður guðsþjónusta í Stokkseyrarkirkju kl. 11:00 og Eyrarbakkakirkju kl. 14:00.