Foreldramorgnar í Selfosskirkju

Alla miðvikudagsmorgna er foreldrasamvera frá 10:30-12:00 á safnaðarloftinu í Selfosskirkju.  Þarna koma sama foreldrar ungra barna, ræða málin eða einfaldlega bara að hittast.  Oft eru fræðsluerindi og hafa þau verið nokkur það sem af er vetri.  Einu sinni í mánuði gefur Guðnabakarí rúnnstykki með kaffinu.  Á morgun verða einmitt í boði rúnnstykki, þökkum við fyrir það og bjóðum ykkur hjartanlega velkomin!