Æskulýðsstarf í Selfosskirkju 2018 -2019

Nú á næstu dögum fer allt æskulýðsstarf í Selfosskirkju að hefjast.

Æskulýðsfélagið Kærleiksbirnirnir hittist í safnaðarheimilinu á þriðjudögum kl. 19:30.

TTT hefst miðvikudaginn 5. september kl. 16:00 – 17:00.

6 – 9 ára starf Selfosskirkju í Sunnulæk  18. september – 27. nóvember kl. 13:00 – 13:45 og 15. janúar – 9. apríl.

6 – 9 ára starf Selfosskirkju í Vallaskóla 20. september – 29. nóvember kl. 13:00 – 14:00 og 17. janúar – 11. apríl.

Skráning í 6 – 9 ára starf er á: aesko@selfosskirkja.is tilgreinið nafn barns, bekk og skóla.

Foreldramorgnar hefja göngu sína 5. september kl. 10:30 – 12:00. Hópur er undir nafninu Foreldramorgnar í Selfosskirkju á Fb þar sem haustdagskráin verður auglýst.

Sunnudagaskólinn hefst sunnudaginn 2. sept. kl. 11:00.

Æskulýðsstarf er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, æskulýðsfulltrúi Selfosskirkju

Mynd: Æskulýðsfulltrúi og leiðtogar í æskulýðsstarfi Selfosskirkju 2018-2019, á myndina vantar nokkra leiðtoga.

 

Barna- og unglingakórinn

Nú styttist í að Unglingakór og Barnakór kirkjunnar hefji sitt vetrarstarf. Fyrsta æfing beggja kóra verður þriðjudaginn 4. september n.k. en æfingar verða sem hér segir:    Unglingakór þriðjudaga og fimmtudaga kl 14.45 Barnakór þriðjudaga kl 16.15- 17.15
Kórstjórnandi Barna- og Unglingakórs verður í vetur Eyrún Jónasdóttir