Hér má sjá upplýsingar um barna- og kórastarfið okkar í vetur.
Hér er hlekkur til að skrá börn í kórinn, einnig má hafa samband við Edit A. Molnár kórstjóra og organista
Hér má sjá upplýsingar um barna- og kórastarfið okkar í vetur.
Hér er hlekkur til að skrá börn í kórinn, einnig má hafa samband við Edit A. Molnár kórstjóra og organista
Messa verður í Selfosskirkju sunnudaginn 20. ágúst kl. 11:00.
Kirkjukórinn syngur, verið öll velkomin til stundarinnar.
Það er spenna í loftinu því við búum okkur undir að hitta verðandi fermingarbörn í Árborgarprestakalli. Fræðslan byrjar mánudaginn 21. ágúst og þau sem eru þegar skráð fá tölvupóst með nánari upplýsingum. Þau sem vilja vera með en eiga eftir að skrá sig fara inn á eftirfarandi slóð.
Skrámur – Selfosskirkja (skramur.is)
Nánari upplýsingar um fræðsluna má finna inn á selfosskirkja.is undir fermingarstörfin svo má líka heyra í okkur prestunum ef það eru einhverjar spurningar.
Kvöldguðsþjónusta verður klukkan 20:00 sunnudaginn 13. ágúst.
Þemað verður fjölsbreytileikinn og samband okkar við Guð, sem fer ekki í manngreinarálit. Verum við sjálf! Meðlimir úr kirkjukórnum leiða sönginn. Öll eru hjartanlega velkomin.