Morgunbænir á nýju ár

Morgunbænir byrja á nýju ári í Selfosskirkju næstkomandi þriðjudag, 10. janúar.

Morgunbænir eru góð og gefandi stund í upphafi dags og eru þær á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 9:15.

Verið hjartanlega velkomin.