
Mánaðarskipt færslusafn fyrir: janúar 2023
Dagskrá Æskó
Svara
Súpa og brauð
22.1.23
Útför Lárusar E Hjaltested
Lárus E. Hjaltested er jarðsunginn frá Selfosskirkju í dag. Streymi hér: https://youtu.be/baJtD_Vsicw
Morgunbænir á nýju ár
Morgunbænir byrja á nýju ári í Selfosskirkju næstkomandi þriðjudag, 10. janúar.
Morgunbænir eru góð og gefandi stund í upphafi dags og eru þær á þriðjudögum, miðvikudögum og fimmtudögum kl. 9:15.
Verið hjartanlega velkomin.