Helgihald um jól og áramót

Helgihald um jól og áramót verður allt með öðrum brag í kirkjum landsins en tíðkast hefur.  

Árborgarprestakall, Hveragerðisprestakall og Þorláksprestakall hafa tekið sig saman um að taka upp einfalt helgihald jóla og áramóta sem streymt verður á heimasíðum og facebook síðum prestakallanna.

Aftansöng aðfangadags verður  streymt úr Hveragerðiskirkju kl. 18 á aðfangadag.
Helgihald jóladagsins kemur úr Selfosskirkju og verður sent út kl. 14:00 Aftansöngur gamlársdags verður úr Þorlákskirkju og honum er streymt kl. 17 á gamlársdag.

Einnig kemur myndræn jólakveðja frá öllum öðrum kirkjum prestakallsins