Fermingarmessa á skírdag kl. 11:00

Fermingarmessa verður á skírdag kl. 11:00.  Prestar Guðbjörg Arnardóttir og Ninna Sif Svavarsdóttir.  Organisti Edit A. Molnár, Kirkjukórinn syngur ásamt röddum úr Unglingakórnum.

Fermd verða:

Arnar Svan Ævarsson, Tjaldhólum 10, 800 Selfoss

Aron Ómar Hjartarson, Móhellu 20, 800 Selfoss

Aron Örn Óskarsson, Tjaldhólum 36, 800 Selfoss

Ágúst Gísli Heimisson, Glóru 2, 801 Selfoss

Ágúst Máni Þorsteinsson, Þóristúni 18, 800 Selfoss

Daníel Örn Þorbjörnsson, Grafhólum 14, 800 Selfoss

Elfar Ísak Halldórsson, Sléttuvegi 5, 800 Selfoss

Elín María Eiríksdóttir, Hrauntjörn 4, 800 Selfoss

Haukur Þór Ólafsson, Víðivöllum 20, 800 Selfoss

Íris Dögg Pétursdóttir, Spóarima 8, 800 Selfoss

Margrét Ísleifsdóttir, Tröllhólum 15, 800 Selfoss

Ólafur Ben Gunnarsson, Tjaldhólum 14, 800 Selfoss

Pálmar Arnarson, Hraunhellu 9, 800 Selfoss

Sigurbjörg Steinarsdóttir, Tröllhólum 21, 800 Selfoss

Pálmasunnudagur í Selfosskirkju

Á pálmasunnudag í Selfosskirkju verður sunnudagaskóli kl. 11:00.  Biblíusaga, Hafdís og Klemmi og páskaeggjaleit.  Umsjón Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir ásamt æslulýðsleiðtogum.

1934235_10153877168775469_8870664272410200252_n10003937_10153877168755469_6073914167366418619_n

 

Fermingarmessa verður kl. 11:00.  Prestar Ninna Sif Svavarsdóttir og Guðbjörg Arnardóttir.  Organisti Edit A. Molnár.  Kirkjukórinn syngur, ásamt röddum úr Unglingakórnum.

Fermd verða:

Aðalheiður Skúla Arnarsdóttir, Þrastarima 23, 800 Selfoss

Aron Einarsson, Nauthólum 6, 800 Selfoss

Árni Bárðarson, Dranghólum 47, 800 Selfoss

Eyþór Marel Sigurðsson, Tröllhólum 5, 800 Selfoss

Hildur Helga Einarsdóttir, Hrefnutanga, 800 Selfoss

Ingimar Örn Sveinsson, Dælengi 14, 800 Selfoss

Ingvar Sigmundsson, Eyravegi 48, 800 Selfoss

Íris Gunnarsdóttir, Heimahaga 5, 800 Selfoss

Júlía Fídes Sigurðardóttir, Tjaldhólum 46, 800 Selfoss

Katrín Birna Sigurðardóttir, Tröllhólum 25, 800 Selfoss

Sigmar Hjörtur Jónsson, Fossheiði 26, 800 Selfoss

Tryggvi Þórisson, Grenigrund 42, 800 Selfoss

 

Hátíðarmessa kl. 14:00.  60 ára vígsluafmæli Selfosskirkju.

Biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir prédikar.  Prestar kirkjunnar þjóna fyrir altari ásamt Halldóru J. Þorvarðardóttur prófastu Suðurprófastdæmi.  Organisti Edit A. Molnár, Kirkjukórinn syngur ásamt Unglingakór Selfosskirkju.

 

 

 

Helgihald helgarinnar

Messa sunnudaginn 21. febrúar kl. 11:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti er Edit Molnár.  Prestur Guðbjörg Arnardóttir.

Sunnudagaskóli á sama tíma kl. 11:00.  Umsjón hefur Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir.

Söngur, sögur, Nebbi Nú, Konni og föndur 🙂12495007_10208652122249920_6384148287515157044_n

Súpa og brauð gegn vægu gjaldi að messu lokinni.

Myndin er gömul af Selfosskirkju, nú styttist í afmæli!

Helgihald sunnudaginn 7. febrúar

Fjölskylduguðsþjónusta og kvöldmessa í Selfosskirkju 7. febrúar

Sunnudaginn 7. febrúar verður fjölskylduguðsþjónusta í Selfosskirkju kl. 11:00.  Þar mun Barnakór Selfosskirkju og nokkrar raddir úr Unglingakórnum syngja, einnig kemur fram Suzuki fiðluhópur 4 frá tónlistarskólanum kennari hans er Guðmundur Pálsson.

Æskulýðsfélagið Kærleiksbirnirnir er að safna sér fyrir því að fara á febrúarmót í Vatnaskógi og verða krakkarnir með kökubasar og bænasteina til sölu eftir messuna

12625959_10208141010260262_1789391813_n

Um kvöldið er kvöldmessa í Selfosskirkju kl. 20:00, eru þessar messur notalegar stundir með öðruvísi tónlist.  Að þessu sinni mun Ragnheiður Blöndal syngja og undirleikari með henni er Hafsteinn Viktorsson.

1505452_10205372390774123_769988618853554588_n (00000002)

 

Það er því nóg í boði um helgina í Selfosskirkju.  Verið hjartanlega velkomin.  Kveðja Guðbjörg Arnardóttir

 

Helgihald um jól og áramót í Selfossprestakalli

Helgihald um jól og áramót í Selfossprestakalli

Selfosskirkja

Aðfangadagur

Aftansöngur kl. 18:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir

Miðnæturhelgistund kl. 23:30.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, trompetleikur Jóhann Stefánsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir

Gamlársdagur

Aftansöngur kl. 17:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Edit Molnár, prestur Guðbjörg Arnardóttir

 

Hraungerðiskirkja

Jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Ninna Sif Svavarsdóttir

 

Villingaholtskirkja

Annar jóladagur

Hátíðarguðsþjónusta kl. 11:00.  Kirkjukórinn syngur, organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir

 

Laugardælakirkja

Annar jóladagur

Hatíðarguðsþjónusta kl. 13:00.  Organisti Ingi Heiðmar Jónsson, prestur Guðbjörg Arnardóttir

 

 

Helgihald 1. sunnudag í aðventu

Sunnudaginn 29. nóvember sem er fyrsti sunnudagur í aðventu er fjölskylduguðsþjónusta í Selfosskirkju.

Barna- og unglingakórinn syngur, sömuleiðis Kirkjukórinn og þá koma einnig fram krakkar á aldrinum 6-10 ára sem hafa verið í kórskóla í kirkjunni.

Þetta verður bæði hátíðlegt en einnig gleði og gaman.

Prestur Guðbjörg Arnardóttir, organisti Edit Molnár.

Eftir messuna verður Unglingakórinn með sinn árlega kökubasar í kirkjunni.

Súpa og brauð að lokinni athöfn.

 

Sama dag kl. 15:00 verður aðventustund í Villingaholtskirkju.  Kirkjukórinn syngur undir stjórn og við undirleik Inga Heiðmars Jónssonar organista.  Þetta verður án efa falleg og notalega stund.