Biskup Íslands vísiterar


Messað verður í Selfosskirkju sunudaginn 16. október kl. 11.

Biskup Íslands heimsækir Árborgarprestakall og tekur þátt í messunni ásamt prestum Selfosskirkju. Edit Molnár leikur á orgelið og kirkjukór Selfoss leiðir safnaðarsönginn. Boðið verður upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir messu og eru allir hjartanlega velkomnir.

Dagskrá biskupsvisitasíunnar er sem hér segir:

Laugardagur 15. október

Kl. 9:30, helgistund í Stokkseyrarkirkju og samtal við sóknarnefnd

Kl. 11:00, helgistund í Eyarbakkakirkju og samtal við sóknarnefnd

Hádegismatur í Rauða húsinu

Kl. 13:00, helgistund í Gaulverjabæjarkirkju og samtal við sóknarnefnd

Kl. 15:00, helgistund og samtal við sóknarnefnd Laugardælakirkju

Sunnudagur 16. október

KI. 9:30, samtal við sóknarnefnd Selfosskirkju

KI. 11:00, messa i Selfosskirkju

Hádegismatur

KI. 13:00, helgistund og samtal við sóknarnefnd Hraungerðiskirkju

KI. 14:00, helgistund og samtal við sóknarnefnd Villingaholtskirkju