Þríeykið Ásgeir Páll, Egill Árni og Þóra Gylfa að syngja inn sumarið sunnudaginn 17. maí kl. 16.00 í Selfosskirkju. Bjarni Jónatansson leikur undir af sinni alkunnu snilld. Á efniskránni verða margar af helstu perlum óperubókmenntanna, aríur og dúettar. Aðgangseyrir 2000 kr (ath! enginn posi á staðnum). Hlökkum til að sjá ykkur. Sumartónleikar 17. maí
Mánaðarskipt færslusafn fyrir: maí 2015
Nýr kirkjuvörður til starfa
9. og 10. maí 2015
Hópur barna fermist í Selfosskirkju laugardaginn 9. maí og sunnudaginn 10. maí. Messurnar eru báða daga kl. 11. Verið velkomin til kirkjunnar.