Helgihald á sjómannadegi

Stokkseyrarkirkja

Helgihald á sjómannadegi sunnudaginn 4. júní.

Guðsþjónusta kl. 11:00, blómsveigur lagður að minnismerki að lokinni guðsþjónustu.  Kirkjukórinn syngur.

Eyrarbakkakirkja

Helgihald á sjómannadegi sunnudaginn 4. júní.

Guðsþjónusta kl. 14:00, blómsveigur lagður að minnismerki að lokinni guðsþjónustu.  Kirkjukórinn syngur.

Langar þig að taka beð í fóstur?

Langar þig til þess að láta gott af þér leiða?
Í nærumhverfi Selfosskirkju eru trjábeð sem þarfnast umhyggju, svo sem hreinsunar og að þeim sé hlúð. Þetta er frumraun, tilraun hjá okkur, en mikið væri það gaman ef einhver væri til í að hugsa um eitt beð eða svo, þannig að það sé ætíð fallegt á að líta. En beðin eru nokkur og því rúm fyrir nokkra einstaklinga eða fjölskyldur að taka beð í fóstur. Ef svo er endilega hafið samband við Guðnýju kirkjuvörð í síma 895 2175 eða selfosskirkja@selfosskirkja.is 

Uppstigningardagur og næsti sunnudagur

Uppstigningardagur 18. maí og dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 11:00 í Selfosskirkju.  Hörpukórinn leiðir söng undir stjórn Stefáns Þorleifssonar.

Messa sunnudaginn 21. maí kl. 11:00 í Selfosskirkju.  Kirkjukórinn syngur. 

Sunnudagaskóli kl. 11:00, öll börn alltaf velkomin!

Morgunbænir þriðju-, miðviku- og fimmtudaga kl. 9:15.

Minnum á opna söngstund í Selfosskirkju fimmtudaginn 23. maí kl. 19:30.

Sunnudagurinn 14. maí 2023

Selfosskirkja

Sunnudagaskóli kl. 11. Öll börn alltaf velkomin.

Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Kirkjukór syngur.

Minnum á morgunbænir þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl 9:15.

Uppstigningadagur 18.maí- og dagur aldraðra. Guðsþjónusta kl. 11. Hörpukórinn leiðir söng undir stjórn Stefáns Þorleifssonar.

Eyrarbakkakirkja

Fermingarmessa kl. 11. Kirkjukór leiðir söng. Haukur Arnarr Gíslason organisti.